Elíza og lífið í Höfnum
– sjáið skemmtilegt innslag frá Sjónvarpi Víkurfrétta
Tónlistarkonan Elíza Newman Geirsdóttir hefur sest að í Höfnum ásamt fjölskyldu sinni. Hún var í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta um tónlistina og lífið í Höfnum sem hún segir vera falda perlu í Reykjanesbæ.