Eldbólstrar yfir Fagradalsfjalli
Falleg bólstraský fyrir ofan Fagradalsfjall í gærdag gætu verið flokkuð sem eldbólstrar. Meðfylgjandi myndskeið var tekið frá Reykjanesbæ í gær og því hraðað verulega.
Á vef Veðurstofu Íslands er fróðleiksgrein frá 2010 og bólstraský og eldbólstra.