Ekki búinn að panta kampavínið - segir Sverrir Þór
Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkurstúlkna var mjög ánægður með liðið sitt eftir sigur á Snæfelli í 2. leik í úrslitakeppni Domino's deildarinnar í körfubolta. Hann segist þó ekki vera búinn að panta kampavínið.