Mánudagur 27. ágúst 2012 kl. 22:03

Eins og dómaratríóið hefði hagsmuna að gæta

Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var mjög ósáttur eftir leikinn gegn Valsmönnum í kvöld. Hann segir erfitt að mæta til leiks þremur færri og svo fjórum færri stuttu síðar. Guðmundur sagði að það væri eins og dómaratríóið hefði haft hagsmuna að gæta í leiknum.

Viðtalið í heild sinni í meðfylgjandi myndskeiði.