Einar Árni: Skuldum okkar fólki afsökunarbeiðni
Myndband og viðtöl frá grannaslagnum
Hér má sjá svipmyndir og viðtöl frá grannaslag Keflvíkinga og Njarðvíkinga í Domino's deild karla sem fram fór í gær í TM-höllinni í Keflavík fyrir fullu húsi. Keflvíkingar höfðu öruggan sigur og höfðu yfirhöndina allt frá upphafi leiks.
Rætt er við þjálfara liðanna þá Andy Johnston og Einar Árna Jóhannsson og Magnús Gunnarsson fyrirliða Keflvíkinga.
Tengd frétt: Keflvíkingar hnykluðu vöðvana