Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
fimmtudaginn 17. desember 2020 kl. 20:30

Drottningin og lífið á Vellinum í Suðurnesjamagasíni

Við tökum hús á Drottningunni í þætti vikunnar af Suðurnesjamagasíni. Drottningin er í Keflavíkurkirkju. Við skoðum líka lífið á Vellinum í þættinum.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 20:30.