Fimmtudagur 17. febrúar 2022 kl. 19:30

Dansandi tæplega 99 ára Gunnar Jónsson í Suðurnesjamagasíni vikunnar

Sjúkraþjálfararnir Björg og Falur hjá Sjúkraþjálfun Suðurnesja ásamt næstum 99 ára dansandi Gunnari Jónssyni á Nesvöllum eru gestir okkar í í þætti vikunnar af Suðurnesjamagasíni. Einnig gjafmild börn í Heiðarskóla og nýtt lag frá Fríðu Dís Guðmundsdóttur.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is alla fimmtudaga kl. 19:30.