Dansað í rigningunni
– Sjónvarp Víkurfrétta á Ljósanótt
Danshópar frá Listdansskóla Reykjanesbæjar og Danskompaní voru áberandi við Hafnargötuna á Ljósanótt. Í meðfylgjandi myndskeiði sjáum við dansflokk frá Danskompaní í Reykjanesbæ sýna dansatriði á horni Hafnargötu og Tjarnargötu á laugardaginn.