Brúður, samfélagsátak fyrir börn og hvítvínskonur í þætti vikunnar.
Haustsýning Byggðasafns Reykjanesbæjar, Fullt hús af brúðum, hefur vakið athygli og aðdáun. Við kíkjum á sýninguna í þætti vikunnar af Suðurnesjamagasíni. Við fórum einnig á setningarathöfn samfélagsátaksins Allir með í Reykjanesbæ. Þá tökum við púlsinn á hvítvínskonunum í þætti vikunnar.
Suðurnesjamagasín er vikulega á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 20:30.