Brotabrot af því besta úr Sjónvarpi Víkurfrétta
- sjáðu nýjasta þátt SVF í háskerpu hér!
	Fyrsti þáttur sumarsins frá Sjónvarpi Víkurfrétta verður á dagskrá ÍNN að kvöldi sumardagsins fyrsta, fimmtudagskvöld, kl. 21:30.
	
	Í fyrsta þætti sumarsins horfum við yfir farinn veg og skoðum brotabrot af því besta frá nýliðnum vetri. Þættirnir í vetur skipta tugum og innslögin eru miklu fleiri.
	
	Þáttinn má nálgast hér að neðan í háskerpu.

