Brattur bæjarstjóri vill vera áfram
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, var gestur okkar í Suðurnesjamagasíni í þessari viku. Kjartan Már hefur verið bæjarstjóri í átta ár og segist m.a. í viðtalinu vera tilbúinn að gegna starfinu áfram.
Í spilaranum hér að ofan er innslag með viðtalinu úr Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta.