Bleikur og fjölmenningarlegur þáttur af Suðurnesjamagasíni
Suðurnesjamagasín Víkurfrétta er á dagskrá Hringbrautar og vf.is öll fimmtudagskvöld kl. 20:30.
Í þætti vikunnar tökum við hús á Hilmu Hólmfríði sem annast fjölmenningarmál hjá Reykjanesbæ. Við förum á starfsgreinakynningu með grunnskólanemum á Suðurnesjum og þá förum við út að hlaupa með flottum hópi kvenna sem skipa Team Auði.
Þátturinn er í spilaranum hér að ofan.