Laugardagur 14. apríl 2012 kl. 21:36

Bikarinn á loft í fyrsta sinn hjá Njarðvíkurstúlkum



Fagnaðarlæti Njarðvíkurstúlkna eftir að þær tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu kvennaboltans í Njarðvík voru innileg eins og sjá má í þessu stutta myndbandi hér að neðan.