Hér má sjá beint streymi af eldsumbrotum á Reykjanesskaga. Myndavélin er staðsett í Krossmóa í Reykjanesbæ.