Baldur: „Það er að koma líf í bæinn“
- sjáðu áramótaviðtöl Sjónvarps Víkurfrétta
Sjónvarp Víkurfrétta leitaði til nokkurra einstaklinga á Suðurnesjum nú um áramót til að horfa yfir farinn veg á nýliðnu ári, ræða það hver var mest áberandi á Suðurnesjum og hvernir nýtt ár er að leggjast í fólk.
Baldur Þórir Guðmundsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, er einn þeirra sem Sjónvarp Víkurfrétta kallaði til. Svörin hans má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Styttri útgáfa af viðtalinu var í þætti vikunnar á ÍNN á fimmtudagskvöldið.