Bæjarstjórnarbandið endurlífgað
Bæjarstjórnarbandið í Reykjanesbæ var endurlífgað fyrir nýliðna Ljósanótt eftir að hafa verið í dái og safnað ryki undanfarin ár. Hljómsveitin er skipuð bæjarfulltrúum og varabæjarfulltrúum í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.
Hvort Bæjarstjórnar-bandið sé bandið hans Bubba eða Bandið hans Bödda er spurning sem svör fást við í meðfylgjandi myndskeiði.