Atvinnuleysi minnkað mikið - segir framkvæmdastjóri SSS
Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, sagði fundinn hafa verið árangursríkan og fréttir úr heilbrigðisgeiranum mjög góðar.
Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, sagði fundinn hafa verið árangursríkan og fréttir úr heilbrigðisgeiranum mjög góðar.