Ásdís grasalæknir: Hvernig á að búa til blómkálspopp?
- Sjónvarp Víkurfrétta í eldhúsinu með Ásdísi Rögnu Einarsdóttur
Hvernig á að búa til blómkálspopp? Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir er nýr liðsmaður Sjónvarps Víkurfrétta. Hún verður með okkur í næstu þáttum og ætlar að kenna okkur öll trixin í bókinni þegar kemur að því að gera einfalda en bráðholla rétti. Í fyrsta innslagi sínu æltar hún að kenna okkur að poppa úr blómkáli.