Sunnudagur 13. mars 2016 kl. 13:08

Ásdís grasalæknir: Bólgueyðandi turmerik&engifer drykkur

Bólgueyðandi turmerik- og engifer-drykkur er viðfangsefni vikunnar hjá Ásdísi Rögnu grasalækni. Hér að neðan er innslag hennar úr síðasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta.

1 bolli möndlumjólk
1 tsk turmerik
1 tsk engifer
1 tsk kókósolía
1 tsk hunang

-blandið öllu saman í lítinn pott og hitið við lágan/miðlungshita þar til orðið heitt og allt blandað vel saman
-hægt að gera 2x uppskrift til að eiga til góða næsta dag

www.grasalaeknir.is
www.facebook.com/grasalaeknir.is
www.instagram.is/asdisgrasa
www.pinterest.com/grasalaeknir
snapchat: asdisgrasa