Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
miðvikudaginn 30. desember 2020 kl. 18:00

Áramótatónleikar hljómsveitarinnar Valdimar í beinni útsendingu kl. 20

Í kvöld fara fram áramótatónleikar hljómsveitarinnar Valdimar. Beina útsendingu má nálgast í spilaranum hér á síðunni en útsending hefst kl. 20:00.