Fimmtudagur 30. desember 2021 kl. 20:30

Áramótamagasín Víkurfrétta

Nú um áramótin er ágætt að horfa um öxl og sjá hvað árið 2021 hafði fram að færa. Í Suðurnesjamagasíni í kvöld sjáum við stutt brot af því sem við vorum að fást við á árinu sem er að líða. Í næstu viku höldum við áfram yfirferð okkar og skoðum klippur úr þáttum ársins 2021.
Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudögum kl. 19:30.