Fimmtudagur 28. desember 2017 kl. 20:00

Áramótamagasín Sjónvarps Víkurfrétta

- brot af því besta frá árinu 2017 úr Suðurnesjamagasíni

Suðurnesjamagasín Sjónvarps Víkurfrétta heitir Áramótamagasín í þessari viku. Í þættinum, sem er á dagskrá Hringbrautar kl. 20:00 á fimmtudagsköld, höfum við tekið saman brot af því efni sem við höfum verið að vinna með á árinu 2017.
 
Þáttinn má einnig sjá í spilaranum hér að ofan.