Alltaf gaman að mæta á Keflavíkurvöllinn
„Það er alltaf gaman að mæta á Keflavíkurvöllinn og það var engin breyting á því í kvöld. Leikurinn var bara helvítis barningur og mér fannst við skapa fleiri opin færi, þó svo þau hafi ekki verið gríðarlega mörg,“ segir Keflvíkingurinn í herbúðum FH, Hólmar Örn Rúnarsson í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta.