Allt að gerast í Duushúsum á Ljósanótt
- segir Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi
Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar, fór yfir það helsta sem er um að vera í Duus Safnahúsum á Ljósanótt.
Viðtalið birtist í Sjónvarpi Víkurfrétta í gær og er nú aðgengilegt hér í stöku innslagi.