Alli á Eyri og atvinnulífið í Grindavík í Suðurnesjamagasíni
Aðalgeir Jóhannsson, eða Alli á Eyri, er viðmælandi okkar í Suðurnesjamagasíni í þessari viku. Við förum einnig á fund sem haldinn var fyrir atvinnulífið í Grindavík og ræðum þar við fólk úr atvinnulífinu og jarðvísindamann sem fór yfir stöðu mála í Grindavík.