Alive - stórtónleikar Más Gunnarssonar
Sjónvarpsstöðin Hringbraut og vf.is munu sýna í kvöld, mánudagskvöld kl. 21:00, klukkutímaþátt úr Stór-stórtónleikunum Alive sem haldnir voru í Stapa 13. mars síðastliðinn, korteri fyrir samkomubann.
Sjónvarpsstöðin Hringbraut og vf.is munu sýna í kvöld, mánudagskvöld kl. 21:00, klukkutímaþátt úr Stór-stórtónleikunum Alive sem haldnir voru í Stapa 13. mars síðastliðinn, korteri fyrir samkomubann.