Á ferð og flugi með Fisktækniskóla Íslands
Nemendur Fisktækniskóla Íslands fóru á dögunum í árlegt skólaferðalag til Danmerkur og Noregs þar sem þeir kynntu sér nám í fisktækni á þeim slóðum. Suðurnesjamagasín ræddi við Pál Val Björnsson, kennara við skólann, um ferðalagið. Í innslaginu eru skemmtilegar myndir úr ferðalaginu.