Vísir h/f hefur saltfiskvinnslu í Cuxhaven

Vísir hf. hefur ásamt Samherja hf. stofnað nýtt fyrirtæki, DSFU (Deutsche Salzfischunion GmbH), og mun það hefja saltfiskframleiðslu í Cuxhaven í Þýskalandi í byrjun næsta árs. Framleiðslustjóri verður Jón Þór Hallgrímsson sem er Grindvíkingum að góðu kunnur fyrir störf sín hjá Vísi og Þorbirni.

Myndin var tekin við undirritunina í Cuxhaven á þriðjudaginn. Hér sjást (frá vinstri) þeir Haraldur Grétarsson og Sigmundur Andrésson frá Samherja og Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf., ásamt fulltrúum þýsku bankanna Vereinsbank og DM-Bank.

www.grindavik.is