Veiddu makríl fyrir 150 milljónir króna

Í síðustu viku lauk makrílveiðum hjá togurum Þorbjarnar hf. Í Grindavík en allir togarar fyrirtækisins stunduðu veiðarnar.  Heildaraflinn var 980 tonn og heildarverðmæti aflans um 150 milljónir króna, samkvæmt því sem fram kemur á vef fyrirtækisins.