Smábátum fækkar á Reykjanesi

Á vef landsambands smábáta kemur fram að smábátafélagið Reykjanes er nærst stærsta svæðisfélagið innan LS með 88 báta sem lönduðu á árinu 2007. Árið 2005 voru þeir 96 og hefur því fækkað um 8 báta á þremur árum.

Árið 2007 lönduðu á landinu öllu 719 smábátar afla eða 59 bátum færra en árið áður.

Meðfylgjandi tafla er skrá yfir svæðisfélögin 15 og fjölda báta sem tilheyrðu þeim 2007, 2006 og árið 2005.

Af www.smabatar.is