Sandgerði og Garði endurúthlutað byggðakvóta

Fiskistofa hefur nú lokið endurúthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2006/2007, og er úthlutun byggðakvóta þess fiskveiðiárs því endanlega lokið, að því er fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Samtals var úthlutað 4.213.637 þorskígildiskílóum, sem skipt var milli  byggðarlaga. Sandgerði og Sveitarflélagið Garður fengu úthlutað samtals 186 tonnum þar af fékk Garður 150 tonn.

 

Byggðakvótinn er eyrnamerktur skipum og var skiptingin eins og segir hér að neðan:

Sandgerði: = 36 tonn

Óli Gísla GK 112 19.755 kg.

Ísbjörn GK 87 8.657

Líf GK 67 7.587

 

Garður: = 150 tonn.

Gunnar Hámundarson GK 357 = 15.121

Sóley Sigurjóns GK 200 = 17.785

Sigurfari GK 138 = 15.834

Berglín GK 300 = 17.251

Baldvin Njálsson GK 400 = 18.451

Benni Sæm GK 26 = 15.661

Siggi Bjarna GK 5 = 15.794
Dóri GK 42 = 15.509
Alla GK 51 = 4.874

Faxi GK 84 =4.966

Magnús GK 64 =8.754