Risalúða hjá Árna í Teigi

 

Áhöfnin á Árna í Teigi GK fékk þessa risalúðu í netið hjá sér laugardaginn 26. apríl. Þeir voru að vonum sælir með fenginn og stilltu sér upp með lúðunni með bros á vör.

 

Áhöfn Árna í Teigi GK með risa lúðuna, Jón Berg, Jón Ágúst og Vilhelm Arason