Reykköfunarbúningar í öll skip hjá Þorbirni h/f

Þessa dagana er verið að koma fyrir reykköfunarbúningum í öll skip félagsins. Búningarnir eru af gerðinni KANSAS WENAAS Pbi-Kelvar eru eru frá Ólafi Gíslasyni og Co hf. Þetta er liður í átaki fyrirtækisins við að bæta öryggismál starfsmanna.

 

Á meðfylgjandi mynd eru útgerðarstjórarnir Eiríkur Dagbjartsson og Andrés Guðmundsson að taka við fyrstu reykköfnunarbúningunum frá starfsmönnum Ólafs Gíslasonar og Co hf.

Af vefsíðu Grindavíkurbæjar