Hrafn með 490 tonn

Frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 landaði 490 tonnum í Grindavíkurhöfn í gær. Verðmæti aflans var 61 milljón króna og stóð veiðiferðin í 30 daga en Hrafn er í eigu Þorbjarnar Fiskaness.

www.thorfish.is