Fundur um öryggismál sjómanna í Grindavík

Málfundur um öryggismál sjómanna verður haldinn í húsi björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík í kvöld kl 20:00. Sjómenn , útgerðarmenn og aðrir sem láta sig öryggi sjómann eru hvattir til að mæta.

Dagskrá : Setning fundar : fundarstjóri Sævar Gunnarsson formaður S.S.Í.

               Áætlun um öryggi sjófarenda : samgönguráðuneyti.

               Staða verkefna áætlunar um öryggi sjófarenda 2005

               Nýjungar í öryggisfræðslu sjómanna

               Upplýsingarkerfi fyrir sjófarendur

               Kaffihlé

               Vaktstöð siglinga. Leit og björgun á sjó

               Áherslur í öryggismálum sjófarenda , talsmenn útgerðarmanna og sjómanna