Ágúst með 67 tonn

Línuskipið Ágúst GK 95, í eigu Þorbjarnar Fiskaness, landaði 67 tonnum í Grindavíkurhöfn í dag. Ágúst er stálskip, smíðað í Noregi árið 1974, lengt 1995, yfirbyggt 1997 og breytt í línuskip á árunum 2002 – 2003.

www.thorfish.is