Ævintýri líkast!
„Þetta er ævintýri líkast, maður hefur aldrei lent í öðru eins,“ sagði Hafþór Þórðarsson, skipstjóri á Erling KE þegar VF hafði samband við hann til að spyrja um gang mála á fiskimiðunum. Hafþór og hans menn á Erling hafa undanfarið haldið sig efst á lista yfir aflahæstu bátana á vertíðinni, samkvæmt vef Aflafrétta, eru komnir með hátt í 900 tonn.
„Menn gætu veitt eins og þeir vildu undir eðilegum kringumstæðum en staðreyndin er sú að það eru allir að halda aftur af sér. Það er allstaðar kjaftfullur sjór af fiski, ekki bara þar sem við erum að veiða norðaustur af Garðskaga. Maður heyrir alls staðar af mokveiði, s.s. frá Breiðafirði, Grindavík, Vestmannaeyjum og víðar en hvergi eins mikið og hérna. Gallinn er hins vegar sá að það má enginn fá neitt, það er enginn kvóti til,“ sagði Hafþór.
Hafþór segir að þrátt fyrir allt tal um hnignandi þorskstofn hafi þorskgengnd á Íslandsmiðum aukist verulega síðustu þrjú árin. „Þetta er þvert á allar reikningskúnstir fræðinganna. Það skilur enginn hvernig þeir í Hafró fá þessar niðurstöður. Það er fullur sjór af fiski og menn muna ekki aðra eins veiði. Um það eru allir sammála, hvort sem það eru netasjómenn, línusjómenn, snurvoðarbátar eða stórir togarar.
Að sögn Hafþórs eru þeir á Erling komnir langt með kvóta sinn. „Við höldum bara aftur af okkur og reynum að koma með þetta í þægilegum skömmtum fyrir fiskverkunina. Það væri ekkert mál að klára kvótann á tveimur dögum ef það mætti.“
Mynd/elg: Hafþór Þórðarsson, skipstjóri á Erling KE.
-
-
Sjávarútvegur 24.01.2019
-
Höfum miklar áhyggjur komi til verkfalls
Sjávarútvegur 31.10.2016 -
Skemmtiferðaskip til Grindavíkur í fyrsta skipti
Sjávarútvegur 31.08.2015
-
-
-
Sjávarútvegur 31.08.2015
-
Sjávarútvegur 23.02.2011
-
Sjávarútvegur 14.10.2010
-
-
-
Vilja hefja strandveiðar 1. apríl
Sjávarútvegur 04.10.2010 -
Sjávarútvegur 21.09.2010
-
Veiddu makríl fyrir 150 milljónir króna
Sjávarútvegur 21.09.2010
-
-
-
Grindavík þriðja kvótamesta höfnin
Sjávarútvegur 01.09.2010 -
Mettúr hjá Hrafni Sveinbjarnarsyni
Sjávarútvegur 16.08.2010 -
Sjávarútvegur 16.06.2010
-
-
-
Fréttir 23.02.2019
-
Við skulum fylgjast spennt með
Aðsent 23.02.2019 -
Fréttir 22.02.2019
-
Heilsusamlegt mataræði besta forvörnin
Mannlíf 23.02.2019 -
Þorrablót á Hrafnistuheimilum í Reykjanesbæ
Mannlíf 23.02.2019 -
Sóley Sigurjóns GK aflahæsti ísfiskstogari landsins í febrúar
Fréttir 23.02.2019 -
Engin kísilversskoðunarferð framundan
Fréttir 23.02.2019 -
Fréttir 20.02.2019
-
„Verkföll eru alfarið á ábyrgð atvinnurekanda“
Fréttir 22.02.2019 -
Lifandi og krefjandi starf sem gefur mikið
Mannlíf 17.02.2019 -
Íbúafundur um ferðamál í Vogum
Mannlíf 19.02.2019
-
-
-
Ungt fólk áberandi í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 21.02.2019 -
Unnið með sköpunarsöguna og passíusálma
VefTV 21.02.2019 -
Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú
VefTV 16.02.2019 -
VefTV 16.02.2019
-
Heilsugæsla dýranna og tölvuleikjanám í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 14.02.2019 -
VefTV 09.02.2019
-
Hæfileikaríkur hópur setur upp Furðuverk
VefTV 09.02.2019 -
Furðuverk og auðlindagarður í Suðurnesjamagasíni
VefTV 07.02.2019 -
Nýtt lúxushótel og spa í Bláa Lóninu - sjón er sögu ríkari
VefTV 04.02.2019 -
The Retreat at Blue Lagoon og HS Orka í Suðurnesjamagasíni
VefTV 31.01.2019 -
Aðgerðir fyrir vaxtarsvæðið Suðurnes
VefTV 31.01.2019 -
Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni
VefTV 25.01.2019
-