90 tonn hjá Ágústi og Þuríði

Línuskipin Þuríður Halldórsdóttir GK 94 og Ágúst GK 95 lönduðu samtals 90 tonnum í Grindavíkurhöfn í gær. Báðir bátarnir eru í eigu Þorbjarnar Fiskaness og voru hvor um sig með 45 tonn í gær.

Mynd: www.thorfish.is: Þuríður Halldórsdóttir GK 94