Stefna VG í heilbrigðismálum

Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, kemur klukkan átta í kvöld og ræðir heilbrigðismálin ásamt frambjóðendum VG í kosningamiðstöð flokksins að Hafnargötu 36a, Reykjanesbæ. Áhugafólk um ástand heilbrigðismála hjartanlega velkomið. Hvernig er best að standa vörð um heilsugæsluna og almenna heilbrigðisþjónustu í landinu? Ræðum málin og leitum svara.

VG Reykjanesbæ