Opinn fundur um siðferði í sveitastjórnum í kvöld

Jón Ólafsson heimspekingur er frummælandi á opnum fundi um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og sveitastjórnir í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar að Hafnargötu 50 í kvöld mánudaginn 17. maí. Jón mun fjalla siðferði og sveitastjórnir út frá niðurstöðum skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.


Kosningamiðstöð Samfylkingarinnar að Hafnargötu 50 (421-3030) er opin alla virka daga frá kl. 8.00-22.00 og 10.00-18.00 um helgar. Alltaf heitt á könnunni.
Allir velkomnir.