L-listi allra Garðbúa gefur til góðgerðarmála

L-listinn í Garði hefur stillt kostnaði við framboð sitt í hóf og nemur sá kostnaður 278.712 kr.L-listinn hefur fengið styrki og framlög frá ýmsum aðilum og vill koma á framfæri þakklæti til þeirra. Eftir að allur kostnaður hefur nú verið greiddur er afgangur sem gefinn verður til góðgerðarmála.


www.x-l.is