Fundur með menntamálráðherra í kvöld

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, verður á opnum fundi hjá VG í Reykjanesbæ, í kvöld, mánudagskvöldið 17. maí kl 20:00. Fulltrúi frá fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar mætir einnig. Allt áhugafólk um menntamál bæjarins hjartanlega velkomið. Umræðuefnið er skólastarf framtíðarinnar, markmið og leiðir. Fundurinn verður að Hafnargötu 36a.