Árni ræðir málefnin á xdreykjanes.is

Á vefsíðu X-D í Reykjanesbæ hafa verið sett inn myndbönd, þar sem Árni Sigfússon oddviti D-listans ræðir málefni bæjarins.


Tvö fyrstu myndböndin eru kominn inn og er hægt að sjá þau með því að smella hér: http://www.xdreykjanes.is/Myndbond/


Fleiri myndbönd munu svo koma inn fram að kjördegi.


Sjálfstæðismenn hvetja alla sem vilja fræðast um bæjarfélagið sitt og þau góðu verk sem meirihluti D-listans hefur staðið fyrir að horfa á myndböndin.