„Ég biðst afsökunar“
Ég tel mig vera kominn nokkuð á miðjan aldur, en ef ég man rétt þá byrjaði ég þrettán ára að selja happdrættismiða fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Laufásveginum í Reykjavík. Upp frá því hef ég aðhyllst stefnu flokksins og verið flokksbundinn sjálfstæðismaður. Eftir að við fjölskyldan fluttum hingað suður fyrir um 27 árum síðan fór ég að taka þátt í starfi flokksins og hef gert síðan, misjafnlega mikið þó. Frá 1996 hef ég verið starfsmaður Reykjanesbæjar.
Í grein sem oddviti Samfylkingarinnar skrifar á vef Víkurfrétta segir m.a.
„Nú tekur ekki betra við, sparisjóðurinn gjaldþrota og samfélagið beygt og bugað og öllum ljóst að hér í bæ hefur ekki verið vel staðið að hlutunum. Er ekki kominn tími til að sjálfstæðismenn horfi í spegil og biðjist afsökunar,“ tilvitnun lýkur.
Þarna segir oddviti Samfylkingar að staða Sparisjóðs Keflavíkur í dag sé sjálfstæðismönnum að kenna. Þetta kemur mér í opna skjöldu og ef satt reynist þá vil ég gjarnan biðjast afsökunar, því ég er sjálfstæðismaður. Hafði ekki áttað mig á því að ég hefði sett hann í gjaldþrot.
Þessi umræða um Sparisjóðinn er ekki sú sem ætti að vera. Burtséð frá því hvernig staðan er hjá þessari stofnun þá má það ekki gleymast að hjá henni starfa yfir 100 manns, flestir íbúar hér, með sínar fjölskyldur og nauðsynlegt að það fólk haldi vinnu. Hinu má heldur ekki gleyma að engin önnur fjármálastofnun hér á svæðinu hefur stutt eins vel við bakið á listum, -menningu- og íþróttum eins og Sparisjóðurinn og því lífsnauðsynlegt að hann haldi áfram rekstri þó að sá rekstur gæti verið með breyttu sniði.
Þá er oddvitanum einnig tíðrætt um starfsmenn Reykjanesbæjar og segir, „flokkurinn hefur misnotað aðstöðu sína og óspart notað starfsmenn bæjarins til að bæta ímynd flokksins á kostnað bæjarbúa,“ tilvitnun lýkur.
Held samt að ég hafi ekki orðið fyrir tjóni af þessari meintu „notkun“.
Dreg þá ályktun að hann hafi þá sjálfur, þegar hann var starfsmaður Reykjanesbæjar, haldið að sér höndum við kynningu á bænum okkar árið fyrir eða allavega nokkrum mánuðum fyrir hverjar bæjarstjórnarkosningar!
Gleðilegt sumar!
Ragnar Örn Pétursson,
sjálfstæðismaður.
-
-
26 pólitískar greinar í dag - kosningavakt á morgun
Pólitíkin 28.05.2010 -
Pólitíkin 28.05.2010
-
Pólitíkin 28.05.2010
-
-
-
L-listi allra Garðbúa gefur til góðgerðarmála
Pólitíkin 28.05.2010 -
Pólitíkin 28.05.2010
-
Góð stjórnsýsla og íbúalýðræði?
Pólitíkin 28.05.2010
-
-
-
Sex sækja um stöðu skólastjóra í Stapaskóla
Fréttir 15.02.2019 -
Aðsent 15.02.2019
-
Gagnrýnir heimsókn til að skoða kísilver í vinabænum Kristiansand
Íþróttir 15.02.2019 -
Mannlíf 15.02.2019
-
Geldur varhug við því að taka við megninu af sorpi af höfuðborgarsvæðinu
Fréttir 15.02.2019 -
Mesti afli sem íslenskur línubátur hefur komið með í land í einum túr
Fréttir 15.02.2019 -
Ökumaður með efni og lyfjakokteil í blóðinu
Fréttir 15.02.2019 -
Bæjarfulltrúi réðst opinberlega gegn starfsmanni Suðurnesjabæjar
Fréttir 14.02.2019 -
Mannlíf 14.02.2019
-
Fréttir 14.02.2019
-
Njarðvíkingar í úrslit í Geysis bikarnum
Íþróttir 14.02.2019 -
Kanntu að flokka heimilissorp og endurvinnsluefni?
Fréttir 08.02.2019
-
-
-
Heilsugæsla dýranna og tölvuleikjanám í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 14.02.2019 -
VefTV 09.02.2019
-
Hæfileikaríkur hópur setur upp Furðuverk
VefTV 09.02.2019 -
Furðuverk og auðlindagarður í Suðurnesjamagasíni
VefTV 07.02.2019 -
Nýtt lúxushótel og spa í Bláa Lóninu - sjón er sögu ríkari
VefTV 04.02.2019 -
The Retreat at Blue Lagoon og HS Orka í Suðurnesjamagasíni
VefTV 31.01.2019 -
Aðgerðir fyrir vaxtarsvæðið Suðurnes
VefTV 31.01.2019 -
Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni
VefTV 25.01.2019 -
70-80% bæjarbúa á móti rekstri kísilvera í Helguvík
VefTV 23.01.2019 -
VefTV 20.01.2019
-
Svona var á þorrablóti Keflavíkur
VefTV 19.01.2019 -
Kapalvæðing nær til 80% Reykjanesbæjar
VefTV 19.01.2019
-