Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Pistlar

Reykjanesskaginn í vetrarbúningi
Jón Steinar Sæmundsson
Jón Steinar Sæmundsson skrifar
laugardaginn 19. febrúar 2022 kl. 09:23

Reykjanesskaginn í vetrarbúningi

Það hafa komið virkilega bjartir og fallegir vetrardagar inn á milli lægðanna sem að undanförnu hafa rennt sér yfir landið.

Þessa daga er ekkert skemmtilegra en að hoppa út í daginn með græjurnar og virða umhverfið fyrir sér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Það virðist vera þegar horft er í átt að eldstöðinni í Fagradalsfjalli að snjór sé farinn að festa á nýja hrauninu sem segir okkur að þetta sé farið að kólna verulega.

Já, Reykjanesskaginn og allt sem hann hefur upp á að bjóða er líka fallegur í sínum hvítu klæðum.