Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Pistlar

FS-ingurinn: Hræðist Nataliu mest
Laugardagur 7. mars 2020 kl. 07:10

FS-ingurinn: Hræðist Nataliu mest

Áhugamálin eru að mála og hlusta á góða tónlist. Hún er 16 ára nemandi á Listabraut. Tinna Torfadóttir er FS-ingur vikunnar að þessu sinni.

Hvað heitir þú fullu nafni? Tinna Torfadóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á hvaða braut ertu? Listabraut.

Hvar býrðu og hvað ertu gömul? Keflavík og er sextán ára.

Hver er helsti kosturinn við FS? Eyðurnar.

Hver eru áhugamálin þín? Að mála og hlusta á góða tónlist.

Hvað hræðistu mest? Nataliu.

Hvaða FS-ingur er líklegur til að verða frægur og hvers vegna? Eva María því hún verður fræg á TikTok.

Hver er fyndnastur í skólanum? Gunnar og Natan.

Hvað sástu síðast í bíó? Lion King í sumar.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Orkudrykki og tyggjó.

Hver er helsti gallinn þinn? Þrjósk.

Hver er helsti kostur þinn? Heiðarleg.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum? Snapchat, TikTok og Spotify.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Augljóslega fjarvistarkerfinu.

Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks? Heiðarleiki.

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum? Ágætt.

Hver er stefnan fyrir framtíðina? Hef ekki hugmynd vonandi bara eitthvað flott.

Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum? Allt frekar nálægt.

Uppáhalds...

...kennari: Anna Taylor og Kristjana.

...skólafag: Myndlist.

...sjónvarpsþættir: Grey’s Anatomy.

...kvikmynd: Grown ups.

...hljómsveit:  Fleetwood Mac.

...leikari: Adam Sandler & Drew Barrymore.