Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Pistlar

FS-ingurinn: Að skoða Reddit memes er áhugamálið
Laugardagur 23. nóvember 2019 kl. 08:06

FS-ingurinn: Að skoða Reddit memes er áhugamálið

Elvar Ólafsson segist vera hávær 18 ára Íslendingur sem stundar nám á félagsfræðibraut. Hann segir helsta kost FS vera Skittlez-hópurinn.

Hvað heitirðu fullu nafni? Elvar Ólafsson.
Á hvaða braut ertu? Félagsfræðibraut.
Hvaðan ertu og hvað ertu gamall? Frá Íslandi og er átján ára.
Hver er helsti kostur FS? Skittlez-hópurinn.
Hver eru áhugamálin þín? Skoða Reddit memes.
Hvað hræðistu mest? Snáka.
Hvaða FSingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Olivia Ruth því hún er ótrúlega hæfileikarík á píanóinu og fiðlu og að syngja og í 100 öðrum hlutum.
Hver er fyndnastur í skólanum? Það er hann Einar Sveinn Vilmundarson.
Hvað sástu síðast í bíó? Joker „Við búum í samfélagi“ (2019)
Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Betra verð á vörum.
Hver er helsti gallinn þinn? Ég er hávær.
Hver er helsti kostur þinn? Ég kann að gera óþægilegt ástand fyndið.
Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum? Discord, Snapchat, Spotify.
Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Ekki jafn strangt mætingakerfi.
Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks? Heiðarleiki.
Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum?….
Hver er stefnan fyrir framtíðina? Rannsóknarlögreglumaður í Bandaríkjunum.
Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum? Fólk er brjálaðra en það sýnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Uppáhalds

...kennari?

Bogi Ragnarsson.

...skólafag?

Afbrotafræði.

...sjónvarpsþættir?

Arrow.

...kvikmynd?

The Nightmare Before Christmas.

...hljómsveit?

King 810.

...leikari?

Ryan Reynolds.


Umsjón:

Ásta Rún Arnmundsdóttir og Birgitta Rós Jónsdóttir.