Föstudagur 1. nóvember 2013 kl. 14:00
Ylja á Iceland Airwaves - myndband
Á öðrum degi Iceland Airwaves spilaði hljómsveitin Ylja fyrir gesti Bláa lónsins. Víkurfréttir voru á staðnum og mynduðu stemmninguna. Í dag mun hljómsveitin Valdimar koma fram og er þegar uppselt á tónleikana. Á laugardag mun síðan Retro Stefson trylla lýðinn.