Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Yfir borgina vinsælasta lag landsins
Föstudagur 18. janúar 2013 kl. 11:37

Yfir borgina vinsælasta lag landsins

Lag hljómsveitarinnar Valdimar, Yfir borgina trónir á toppi vinsældarlista bæði Rásar tvö og á X-inu þessa vikuna. Lagið er á toppnum aðra vikuna í röð á Rás 2 en undanfarnar þrjár vikur hefur lagið verið vinsælast á X-inu. Á Bylgjunni er lagið í fimmta sæti yfir vinælustu lög stöðvarinnar.

Lagið má heyra hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024