Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Yfir 2000 líkar Keflavík og Keflvíkingar á Facebook
Þriðjudagur 13. mars 2012 kl. 08:52

Yfir 2000 líkar Keflavík og Keflvíkingar á Facebook

Yfir 2000 manns hafa í dag skráð sig sem þátttakendur í Facebook-hóp undir nafninu „Keflavík og Keflvíkingar“. Þar hefur verið birtur fjöldi gamalla mynda frá Keflavík og skapast miklar umræður um myndirnar.

Hér að ofan er ljósmynd af fjórum þotum Varnarliðsins á flugi yfir Keflavík árið 1985. Það er Friðrik Friðriksson sem setti myndina inn. Til að sjá hópinn á Facebook má smella hér!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024